- English below -
Framadagar eru árlegur viðburður þar sem háskólanemar fá tækifæri til að eiga samskipti við mannauðsfólk og fagfólk úr íslensku atvinnulífi og fræðast um íslenskan atvinnumarkað. Vegna Covid-19 fer viðburðurinn fram á netinu í ár.
Þann 10. og 11. febrúar munu fulltrúar samstarfsfyrirtækja Framadaga flytja fyrirlestra á netinu um ýmis mál sem brenna á ungu fólki sem stefnir á vinnumarkaðinn. Einnig verður boðið upp á stafræn ráðgjafarými þar sem hægt er að ræða við fulltrúa fjölmargra fyrirtækja og stofnana um ráðningar og starfsmannamál og spyrja spurninga.
10. febrúar
10:00 - 10:15 - Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík opna Framadaga 2021
10:15 - 11:00 - Kynning á þeim fyrirtækjum sem verða á viðburðinum
11:00 - 11:15 - RVK Green Bytes - Enter the field of sustainable development and entrepreneurship - Renata Bade, CEO
11:15 - 11:45 - Landsnet - Að gera ráð fyrir óvissunni: Hvernig komumst við í gegnum 12 mánaða hættu- og neyðarstig - Ólafur Kári Júliusson
11:45 - 12:15 - EY - Now. Next.Beyond - Gunnar S. Magnússon
12:15 - 14:00 - Ráðgjafarými - Opin samtöl og fyrirspurnir til fulltrúa fyrirtækjanna
14:00 - 14:30 - NetApp - 40 til 10k - að þrífast a breytingum - Jón Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar
14:30 - 15:00 - Marel - Transforming the way food is processed - Sveinn Kjarval og Elías Ingi Elíasson
15:00 - 15:15 - Sidekick health - Sonja Steinunn Davidsdottir
15:00 - 15:30 - Lokaorð dagsins
11. febrúar
10:00 - 10:10 - Eva Dutary forseti AIESEC International, opnar daginn
10:10 - 10:55 - Kynning á þeim fyrirtækjum sem verða á viðburðinum
10:55 - 11:15 - Háskólinn í Reykjavík - Er framtíðin þín? - Gréta Matthíasdóttir, forstöðumaður námsráðgjafar HR
11:15 - 11:45 - Advania - Hraðstefnumót við ungt fólk hjá Advania sem miðlar sinni upplifun af upplýsingatæknigeiranum
11:45 - 12:15 - ESA - Högni Kristánsson
12:15 - 14:00 - Ráðgjafarými - Opin samtöl og fyrirspurnir til fulltrúa fyrirtækjanna
14:00 - 14:30 - Reykjavíkurborg - Í nútíð og framtíð - Arna Ýr Sævarsdóttir
14:30 - 15:00 - Össur - Viltu vera hluti af Össurar liðinu? - Margrét Lára Friðriksdóttir
15:00 - 15:15 - Nova - Frá ánægju til árangurs! Margrét Tryggvadóttir
15:15 - 15:30 - Lokaorð dagsins
English
Framadagar is an annual event where students get the opportunity to interact with professionals and to know more about the Icelandic job market. Due to Covid-19, the career fair will take place online this year. On February 10th and 11th, several companies and special guests will deliver a keynote about current topics and issues. In addition, there will be some consultancy spaces where the youth will have the possibility to ask their questions and interact with companies’ representatives. Here you can check the schedule:
February 10th
10:00 - 10:15 - The President of Iceland, Guðni Th Jóhannesson, and the rector of the Reykjavik University, Ari Kristinn Jónsson, open the event
10:15 - 11:00 - Introduction to the companies
11:00 - 11:15 - RVK GreenBytes - "Enter the field of sustainable development and entrepreneurship" by Renata Bade, CEO
11:15 - 11:45 - Landsnet - "Að gera ráð fyrir óvissunni: Hvernig komumst við í gegnum 12 mánaða hættu- og neyðarstig" - Ólafur Kári Júliusson
11:45 - 12:15 - EY - Now. Next and Beyond - Gunnar S. Magnússon
12:15 - 14:00 - Consultancy spaces - open interaction and QnA with the companies for 90 min
14:00 - 14:30 - NetApp - 40 til 10k - að þrífast a breytingum - Jón Arnar Guðmundsson, Director of Software Engineering
14:30 - 15:00 - Marel - Transforming the way food is processed - Sveinn Kjarval and Elías Ingi Elíasson
15:00 - 15:15 - Sidekick health - Sonja Steinunn Davidsdottir
15:00 - 15:30 - Closing of the day
February 11th
10:00 - 10:10 - The President of AIESEC International, Eva Dutary, opens second day
10:10 - 10:55 - Introduction to the companies
10:55 - 11:15 - Reykjavik University - "Er framtíðin þín?" - Gréta Matthíasdóttir, Director of the RU Student Counselling and Career Centre
11:15 - 11:45 - Advania - "Hraðstefnumót við ungt fólk hjá Advania sem miðlar sinni upplifun af upplýsingatæknigeiranum"
11:45 - 12:15 - ESA - Högni Kristánsson
12:15 - 14:00 - Consultancy spaces - open interaction and Q&A with the companies for 90 min
14:00 - 14:30 - Reykjavíkurborg - Í nútíð og framtíð - Arna Ýr Sævarsdóttir
14:30 - 15:00 - Össur - "Viltu vera hluti af Össurar liðinu?" - Margrét Lára Friðriksdóttir
15:00 - 15:15 - Nova - ”Frá ánægju til árangurs!” - Margrét Tryggvadóttir
15:15 - 15:30 - Closing Framadagar 2021
Event will be livestreamed on our Facebook and YouTube page: